Lykillinn að því að vera OK með Andra Iceland

360 Heilsa - Un pódcast de Rafn Franklin Johnson

Skráðu þig í áskrift til að hlusta á þennan þátt í heild sinni og fá aðgengi að öllum þáttum 360 Heilsu - www.patreon.com/360heilsa --------------------------- Í þessum þætti fæ ég íslenska kuldakonunginn Andra Iceland til mín í annað skiptið. Í þetta sinn víkkum við umræðuna úr kuldanum yfir í hita, öndun, hugarfar, streitu og margt fleira. Við ræðum einnig um áhugaverða ráðstefnu sem Andri stendur fyrir og verður haldin í Hörpu 18. febrúar næstkomandi.