#140 - Hvar Nike skórnir, Áslaug í djúpu og hvað hugsa konur í sjálfsfróun?
70 Mínútur - Un pódcast de Hugi Halldórsson - Miercoles

Categorías:
Inga $æland reif upp símann í vikunni og lét sig stóru málin varða. Áslaug ætlar að verða formaður Sjálfstæðisflokksins, foreldrar vilja meina að það sé ólöglegt að kennarar mæti ekki í vinnuna og um hvað hugsa konur á meðan þær stunda sjálfsfróun? Þetta og margt annað sem þú getur alveg misst af. Góða skemmtun!