#80 - Hvað er "rizz", það sem ekki má í rúminu og svik í ófrjósemi?

70 Mínútur - Un pódcast de Hugi Halldórsson

Categorías:

Þessi þáttur brokkaði fram völlinn sem aldrei fyrr. Fórum yfir stórkostlegan niðurskurð í ríkisrekstri, hvað er þetta rizz sem er útum allt á social media og eru til læknar sem vilja bara græða á ófrjósemi þinni? Lögrelgudagbókin, það sem ekki má í svefnherberginu og mjög margt fleira. Góða skemmtun !