#95 - Jóla special after dark, [email protected] og það sem hún mun aldrei segja þér

70 Mínútur - Un pódcast de Hugi Halldórsson

Categorías:

Jólalangur þáttur after dark. Fórum í gegnum ester í Bónus málið og þá netníð. Við erum farnir að vorkenna Kleina aðalega því skvísan hans vildi ekki Porsche. Tókum svo fyrir dont give a fuck Bjarna Ben og nýjasta útspil hans í utanríkismálum, skitan á bílinn hans Rangars og hlutir sem þú átt ekki að gefa kærastanum þínum. Þetta og hvað hún mun aldrei segja þér í jólaþætti vikunnar. Góða skemmtun !