16. janúar 2023: Enski boltinn, staðan og lið tímabilsins

433.is - Un pódcast de 433.is - Viernes

Blaðamennirnir Hörður Snævar Jónsson og Helgi Fannar Sigurðsson fara yfir stöðuna í enska boltanum og velja lið tímabilsins hingað til.