Lengjudeildin - Gary Martin, Jón Þór og Gaui Lýðs ræða málin
433.is - Un pódcast de 433.is - Viernes
Vikulegur hlaðvarpsþáttur um Lengjudeildina verður á dagskrá á 433.is, má hlusta á þættina á Spotify og í öllum helstu hlaðvarpsveitum sem í boði eru, Gary Martin framherji Selfoss ræðir málin í þætti dagsins en hann hefur ekki enn náð að skora mark í deildinni í sumar. Grannaslagur gegn Ægi bíður hans á morgun. Jón Þór Hauksson þjálfari ÍA ræðir hlutina og þá staðreynd að Nordsjælland sé að kaupa Daníel Inga Jóhannesson. Lok ræðir Guðjón Pétur Lýðsson miðjumaður Grindavíkur gott gengi liðsins. Þátturinn er í boði Netgíró og Slippfélagsins.