Sóknin: Sterkasta lið FH sett upp - Þarf ÍBV að skipta um þjálfara?
433.is - Un pódcast de 433.is - Viernes
Sóknin gerir upp 10 umferð Pepsi Max-deildar karla. Breiðablik vann góðan sigur á ÍBV en KR vann FH, það er krísa í Kaplakrika. Stjarnan pakkaði Fylki saman og Víkingur vann góðan sigur á KA á Akureyri. Valur vann sigur á Grindavík á heimavelli en viðtalið við Ólaf Jóhannesson er það sem fólk ræðir eftir leik, þá vann HK frábæran sigur á ÍA.