Leiðari - Hlynur Kristinn Rúnarsson og Tinna Guðrún

Það er von - Un pódcast de thadervon

Categorías:

Í þættinum fer Hlynur djúpt í að kryfja andlega meinið sem hann upplifði sig þurfa að deyfa. Hann leiðir okkur í gegnum lífshlaupið sitt og hvað hann hefur gert til þess að ná á þann stað sem hann er á í dag. Við endilega láttu okkur vita ef þú veist um einhvern sem vill leiða podcast þátt með okkur! Berum út boðskapinn því það er von!