Alexander Svanur
Það er von - Un pódcast de thadervon

Categorías:
Við höfum talað við móður hans og bróðir hans. Loksins tölum við Alexander! Hann segir okkur frá lífshlaupi sínu og hvernig þróun fíknarinnar átti sér stað. Hann talar um áföllinn í æsku og sorginni sem fylgdi að missa bróður sinn. Hann hefur verið edrú í 4.5 mánuð við upptökur á þættinum og segist hann hafa lært helling á þessum tíma. Ef þér líkar þátturinn láttu þá sem flesta vita af honum ❤️