Eðvarð Þór
Það er von - Un pódcast de thadervon

Categorías:
Viðmælendur þáttarins er Eðvarð og dóttir hans Anna. Eðvarð er alkahólisti í bata, sjómaður, stjórnar meðlimur það er von og umfram allt pabbi. Anna er dóttir Eðvarðs. Þetta er einstakur þáttur en í þáttinum þræðir Eðvarð sögu sína og Anna fær að segja okkur hennar upplifun af því hvernig er að eiga pabba sem gat ekki verið til staðar á yngri árum.