Jóhanna Björk verkefnastýra Frú Ragnheiðar á suðurnesjum

Það er von - Un pódcast de thadervon

Categorías:

Viðmælandi þáttarins er Jóhanna Björk sem er verkefnastýra Frú Ragnheiðar á suðurnesjum. Hún hefur einnig unnið á Konukoti, gistiskýlinu og Frú Ragnheiði í Reykjavík. Hún segir okkur frá mikilvægi skaðaminnkunar, fræðir okkur um skjólstæðinga hennar. Ásamt því að hún gefur okkur einstaka innsýn í þau neyðarúrræði sem hún hefur unnið á. Þetta er skylduhlustunar þáttur!