Saga móður - Aðstandandi

Það er von - Un pódcast de thadervon

Categorías:

Í þáttinn kom til okkar hún Inda Björk sem segir okkur frá því hvernig það er að vera margfaldur aðstandandi og lýsir hvernig meðvirkni hefur heltekið hana á köflum. Inda er ótrúlega hugrökk í tjáningu sinni og segir okkur frá erfiðum tilfinningum sem hún upplifði á meðan sonur hennar þjáðist að völdum fíknisjúkdóms.