#1 Ólöf Gerður, breytingaskeiðið á persónulegu nótunum
Að finna taktinn: Breytingaskeiðið - Un pódcast de Podcaststöðin
Ólöf Gerður er ástæða þess að áhugi minn kviknaði á breytingaskeiðinu, en hún gerði alveg frábæra þriggjaþáttaröð um persónulega vegferð sína þar sem hún kynnti sér allt sem viðkemur breytingaskeiðið. Persónulegur þáttur um bæði Ólöfu og breytingaskeiðið. Þáttaröð Ólafar, Það sem breytingaskeiðið kenndi mér, má finna hér.