#11 Erla Björnsdóttir, sálfræðingu og doktor í líf- og læknavísindum: "Tíðahringurinn er eins og innri árstíðir"
Að finna taktinn: Breytingaskeiðið - Un pódcast de Podcaststöðin
Skiptir svefn máli fyrir konur á breytingaskeiðið? Erla Björnsdóttir, sálfræðingur, doktor í líf- og læknavísindum, stofnandi og framkvæmdastjóri Betri svefns og annar höfundur dagbókarinnar Munum, kom til mín að þessu sinni og við ræddum mikilvægi svefns - ásamt hellings annað. Að sjálfsögðu fórum við um víðan völl, enda af mörgu að taka þegar kemur að Erlu. Ljósapera kviknaði hjá mér þegar að Erla talaði um innri árstíðir kvenna, þ.e. að hugsa um tíðahringin með þeim hætti. Bókin sem Erla minntist á heitir The Choise og er eftir Dr. Edith Eger.