#15 Ágústa Kolbrún, yogakennari og brautryðjandi: "Selfmasturbation, master the self"
Að finna taktinn: Breytingaskeiðið - Un pódcast de Podcaststöðin
Í þessum þætti spjalla ég við Ágústu Kolbrúnu Róberts, yogakennara með meiru. Ágústa kemur til dyrana eins og hún er klædd og er óhrædd við að feta sínar eigin leiðir. Reynsla hennar er óvenjuleg og í þessum þætti deilir hún með okkur sinni vegferð sem lagt hefur grunninn að því hvernig hún tekst á við breytingaskeiðið. Hún er brautryðjandi í yogaiðkun á Íslandi og er með yogaskóla í dag þar sem hún þjálfar verðandi yogakennara. Jóga og heilun með Ágústu Kolbrún Roberts Myndirnar sem Ágústa málar má sjá hér.