#2 Áslaug Kristjándóttir, kynlíf á breytingaskeiðið
Að finna taktinn: Breytingaskeiðið - Un pódcast de Podcaststöðin
Áslaug Kristjánsdóttir, hjúkrunarfræðingur og kynlífsráðgjafi, talar kynroðalaust um kynlíf og kynheilbrigði fyrir, á meðan og á eftir breytingaskeið kvenna. Svo ótrúlega hressandi að tala hispurslaust um hlutina, þó ég hafi nú sjálf stundum roðanað og jafnvel stamað eitthvað inn á milli. Meir um Áslaugu og hvað hún er að fást við dagsdaglega má sjá á heimasíðu hennar.