#26 Dr. Rebecca Lewis - "HRT is the safest drug I've ever subscribed!"
Að finna taktinn: Breytingaskeiðið - Un pódcast de Podcaststöðin
Í þessum hætti spjalla ég við dr. Rebecca Lewis sem er læknir og sérfræðingur í breytingaskeiði kvenna á Newson Health Clinic í Bretlandi. Við töluðum meðal annars um af hverju konur (og læknar) eru svona hrædd við hormónauppbótameðferð, verndandi áhrif hormóna á heilsu kvenna, hormónanotkun og líkur á brjóstakrabbameini og hvort að konur með BRCA genið geti skoðað hormón þegar að þær fara á breytingaskeiðið. Töluðum líka aðeins um testesterón. Hún mældi með Balace appinu og að konur geti treyst á að finna nýjar og sannreyndar upplýsingar um breytingaskeiðið og hormónauppbótameðferð hér.