#3 Kolbrún Björnsdóttir, grasalæknir og eigandi Jurtaapóteksins
Að finna taktinn: Breytingaskeiðið - Un pódcast de Podcaststöðin
Í þessum þætti spjöllum við Kolbrún Björnsdóttir, grasalæknir og eigandi Jurtaapóteksins, um tækifærin sem breytingaskeiðið býður upp á. Kolbrún er búin að vera að tala um og vinna með breytingaskeiðið í næstum 30 ár og er því með ansi góða og djúpa innsýn í þennan kafla lífs kvenna sem fæðast með æxlunarfæri kvenna. Hún talar bæði um jurtir og viðhorf sem skipta máli til að fara vel í gegnum þetta lífsskeið.