#9 Margrét Jónsdóttir Njarðvík: "Það er svo margt jákvætt sem fylgir þessu”
Að finna taktinn: Breytingaskeiðið - Un pódcast de Podcaststöðin
Einlægt og skemmtilegt viðtal við Margréti Njarðvík Jónsdóttur um breytingaskeiðið og viðhorf hennar til lífsins. Margrét stofnaði FB grúppuna Breytingaskeiðið, sem í eru núna um 10 þús konur sem veita hver annarri stuðning og deila reynslu um allt er tengist breytingaskeiðið. Hún er með alveg einstaklega jákvætt viðhorf til lífsins og segir okkur m.a. frá því hvernig hún skipti um skoðun hvað varðar hvernig hún tekst á við einkenni breytingaskeiðsins. Meir um bókina sem Margrét nefnir, The Invisible Women, má finna hér.