Apríl vika 3 - Fyrirgefning með Láru Hafliða og Kollu Björns
Absolute Training - Un pódcast de Absolute Training

Lára Hafliða og Kolla Björns eru þjálfarar hjá Absolute Training. Umræða viku 3 í andlega hluta Absolute Training er fyrirgefning. Í þættinum er rætt um það hvað fyrirgefning getur haft góð áhrif á okkur og hvernig hún getur hjálpað okkur að halda áfram og festast ekki í atburðum fortíðarinnar.