Júní vika 2 - Árangur með Valgerði Tryggvadóttur og Láru Hafliða
Absolute Training - Un pódcast de Absolute Training

Valgerður er sjúkraþjálfari og heldur úti Instagram síðunni MVMNThealth. Í sumar er Valgerður að þjálfa hlaupanámskeið Absolute Training í samstarfi við Movement Health ásamt Láru Hafliða, þjálfara Absolute Training. Valgerður og Lára hafa báðar mikinn áhuga á að vinna með fólki, hjálpa því að hreyfa sig rétt og án verkja. Í þættinum deila þær því hvernig þær líta á árangur og hvernig það getur breyst. Það er mikilvægt að skilgreina árangur út frá sínum viðmiðum.