Júní vika 4 - Bjartsýni með Jóni Ragnari Jónssyni
Absolute Training - Un pódcast de Absolute Training
Jón Ragnar Jónsson er betur þekktur sem @jonfromiceland á Instagram. Jón fer sínar eigin leiðir og lætur það ekki stoppa sig í að ná árangri þó hann passi ekki í fyrirfram ákveðin box. Hann þorir að fara út í óvissuna og gerir það með bjartsýnina með sér. Þannig leysir hann þau vandamál sem á vegi hans verða og sér tækifæri í vandamálunum. Í þættinum fer hann yfir það hvernig hann fór frá því að starfa hjá ýmsum spennandi fyrirtækjum og yfir í það að stofna sitt eigið fyrirtæki.