Maí vika 1 - To-Do listinn með Sólrúnu Diego
Absolute Training - Un pódcast de Absolute Training
Sólrún Diego er löngu orðin þekkt fyrir frábær ráð þegar kemur að heimilisstörfum. Hún nýtir sér sérstaklega To-Do lista til að halda utan um þau verkefni sem framundan eru. Í þættinum deilir Sólrún því hvernig þetta byrjaði hjá henni, hvernig To-Do listinn hefur nýst henni og fjölskyldu sinni og fer svo fyrir sín markmið og hvað er framundan.