Maí vika 2 - Hamingja með Lilju Gísla
Absolute Training - Un pódcast de Absolute Training
Lilja Gísla er athafnarkona mikil. Hún hefur stundað Absolute Training í meira en ár. Hún er með skýr markmið og leggur mikinn metnað í andlega vinnu. Hún er bloggari á Platonic.is, tónlistarkona, kökugerðarmeistari, yndisleg, skemmtileg, kraftmikil, jákvæð og hugrökk. Í þættinum er rætt um hamingju sem er umræðuefni vikunnar í viku 2 í maí hjá Absolute Training. Hvað er hamingja ? Hvernig getum við haft áhrif á það að hafa meira af henni í okkar lífi ? Allt þetta og margt fleira er rætt í Podcast þætti vikunnar.