Maí vika 3 - Aldrei gefast upp með Katrínu Tönju
Absolute Training - Un pódcast de Absolute Training
Katrín Tanja Davíðsdóttir er tvöfaldur heimsmeistari í Crossfit og segir hún hugarþjálfun hafa hjálpað sér að líta öðrum augum á hverja keppnisgrein á heimsleikunum og þannig náð að einbeita sér að því að gera SITT besta. Katrín Tanja er með ótrúlegt hugarfar og lætur ekkert stoppa sig. Hún finnur leiðir til að komast þangað sem hún ætlar sér. Hún er algjör fyrirmynd og mikill innblástur.