Maí vika 4 - Heppni með Stellu Rósenkranz
Absolute Training - Un pódcast de Absolute Training
Athugið: Hljóðgalli er á fyrstu 30 sek af þættinum. Stella Rósenkranz er einn flottasti dansari og danshöfundur okkar Íslendinga og hefur verið dugleg að skapa sér tækifæri á því sviði eða eins og sumir myndu segja, hún hefur verið ótrúlega heppin með verkefni. Í þættinum er einmitt rætt við Stellu um heppni og hvernig við getum aukið heppnina í okkar lífi og hvað heppni er í raun og veru.