Október vika 1 - Bucketlistinn með Dóru Júlíu
Absolute Training - Un pódcast de Absolute Training

Dóra Júlía er landsþekktur plötusnúður og hefur verið það síðustu 3 ár. Dóra Júlía hefur einstakt hugarfar gagnvart lífinu, hún er ótrúlega jákvæð, lætur hlutina verða að veruleika og er óhrædd við að hugsa út fyrir boxið. Hún kom í Podcast til að deila því með okkur hvernig hún hugsar um markmið og lífið almennt.