Ofurtölvur í íslenskum gagnaverum

Advania Podcast - Un pódcast de Advania

Categorías:

Ofurtölvur eða HPC tölvur gefa fyrirheit um talsvert breytta framtíð. Kraftar þeirra eru til dæmis nýttir í tækniþróun, í fjármálageiranum og í byltingakenndum læknisfræðirannsóknum.