#10: Andrea Rún - Af hverju að hugleiða?
aðeins meira en bara GYM - Un pódcast de Útvarp 101
Andrea Rún Carlsdóttir er viðmælandi þáttarins. Andrea starfar sem jógakennari og nuddari og hefur lært hvoru tveggja. Þá hefur hún einnig lært hugleiðslujóga, Yoga Nidra, sem snýst um að ná algerri djúpslökun. Í þættinum ræðum við kostina við að hugleiða, leiðir til að læra að hugleiða og tökum eina lauflétta öndunaræfingu sem getur hjálpað til við að ná hugarró.