42. Þáttur - Engin þöggun í skúrnum
Atli & Elías - Un pódcast de Atli Óskar Fjalarsson & Elías Helgi Kofoed Hansen
Categorías:
Drengirnir hittast aftur eftir langa fjarveru. Atli talar EKKI um vinnutörn sem hann var að ljúka við hjá Truenorth en heit umræða á Facebook-síðu kvikmyndagerðarfólks er krufin til mergjar. Hvað er til bragðs ef verkefnið manns er sett á ís?
