Rekstur trésmíðaverkstæðis með Dagmar Þorsteinsdóttur framkvæmdastjóra Tréborgar

Augnablik í iðnaði - Un pódcast de IÐAN fræðsluetur

Podcast artwork

Categorías:

Dagmar Þorsteinsdóttir er framkvæmdatstjóri Tréborgar. Hún hefur starfað í geiranum í mörg ár og uppgötvaði ástríðuna fyrir trésmíði eftir að hafa rekið hótel í útlöndum og verið í háskólanámi. Dagleg störf trésmíðaverkstæðis eru mörg og krefjandi og tryggja þarf næg verkefni allan ársins hring.