Glæpur við fæðingu

Bók vikunnar - Un pódcast de RÚV

Podcast artwork

Categorías:

Fjallað um bókina Glæpur við fæðingu eftir Trevor Noah, í þýðingu Helgu Soffíu Einarsdóttur. Gestir þáttarins eru Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, prófessor í mannfræði við Háskóla Íslands og fyrrum sendiherra Íslands í Suður-Afríku og Ævar Þór Benediktsson, rithöfundur og leikari. Umsjón: Jóhannes Ólafsson.