Náðarstund

Bók vikunnar - Un pódcast de RÚV

Podcast artwork

Categorías:

Fjallað um bók vikunnar, Náðarstund eftir Hönnuh Kent, í þýðingu Jóns St. Kristjánssonar. Gestir þáttarins eru Dr. Gunnar Karlsson, sagnfræðingur og prófessor emeritus, Ingibjörg Ágústsdóttir, dósent í breskum bókmennum og Sólrún Agla Bjargardóttir, sem hefur skrifað BA ritgerð um skáldverk sem fjalla um morðin á Illugastöðum. Umsjón: Auður Aðalsteinsdóttir.