Reykjavík síðdegis fimmtudaginn 20. júní 2019

Bylgjan - Un pódcast de Bylgjan

Categorías:

Reykjavík síðdegis, fimmtudaginn 20. júní 2019. Viðmælendur dagsins: Björn Berg Gunnarsson, fræðslustjóri hjá Íslandsbanka, um hvort sé skynsamlegra að leigja eða kaupa. Inga Lóa Hannesdóttir, kennari, og Guðrún Hafsteinsdóttir um erfiðleika við að komast í iðnnám. Páll Winker, fangelsismálastjóri, um ný lög um kynrænt sjálfræði. Tryggvi Hjaltason, yfirmaður greiningadeildar CCP, um stórbætt lífsgæði við það eitt að flytja út á land. Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, um stöðu veitingahúsa og hótela hér á landi. Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus um mannanafnalög. Líneik Anna Sævarsdóttir, þingkona Framsóknarflokksins, um auðkennaþjófnað.