Reykjavík Síðdegis - Föstudaginn 21. ágúst 2020.

Bylgjan - Un pódcast de Bylgjan

Categorías:

Viðtölin úr þætti Reykjavík Síðdegis, föstudaginn 21. ágúst 2020. Síðasti séns að sjá græna vatnið í Stuðlagili. Halla Eiríksdóttir bóndi og hjúkrunarfræðingur á Hákonarstöðum á Jökuldal. Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra um Kórónutilfelli á Íslandi t.d. á Rangá. Fleiri útköll í sumar en búist var við hjá Landsbjörg. Jónas Guðmundsson hjá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg um útköllin í sumar. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins um stöðuna og upplýsingaflæðið vegna Covid19