Reykjavík síðdegis föstudaginn 28. júní 2019

Bylgjan - Un pódcast de Bylgjan

Categorías:

Reykjavík síðdegis föstudaginn 28. júní 2019 Efni dagsins: - Hver er réttur þinn ef tré nágrannans tekur af þér sólina? Sigurður Helgi Guðjónsson, formaður Húseigendafélagsins. - Misskilningur tefur svör ríkisins vegna byggingar nýs handboltahúss. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, Mennta- og íþróttamálaráðherra. - Nýtt app sem hlustar eftir mögulegum hjartaáföllum með mikilli nákvæmni. Arnar Bentsson nýsköpunarstjóri hjá Vodafone. - Kennsla Vinnuskóla Reykjavíkur í mótmælum á grensunni að vera lögleg. Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins. - Málþroski ungra barna tengdur móðurmjólkinni. Birna G. Ásbjörnsdóttir, doktorsnemi í heilbrigðisvísindum við HÍ. - Safe Travel dagurinn er í dag. Jónas Guðmundsson hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörg. Sendu okkur tölvupóst á [email protected]