Reykjavík síðdegis miðvikudaginn 19. júní 2019

Bylgjan - Un pódcast de Bylgjan

Categorías:

Reykjavík síðdegis miðvikudaginn 19. júní 2019. Helgi Gunnar Helgason, hjá Fusion Health í Bandaríkjunum, ræðir við okkur um hvernig sé best að tryggja góðan nætursvefn yfir bjartasta tímann. Laufey Tryggvadóttir, faraldsfræðingur og framkvæmdastjóri krabbameinsskrár Krabbameinsfélagsins, um afleiðingar þess ef áfengi færi í sérverslanir. Selma Svavarsdóttir, forstöðurmaður sem leiðir jafnréttiráherslur Landsvirkjunnar, ræddi við okkur um áherslur Landsvirkjunnar gegn hrútskýringum og mendurtekningum. Sigurjón Ingi Sigurðsson, deildarstjóri hjá sérverkefnadeild TVG Zimsen, um mjaldrana sem komu til landsins í dag. Bergþór Ólason, starfandi þingflokksformaður Miðflokksins, ræddi við okkur um hé á þingstörfum, orkupakka 3 og innflutning á hráu kjöti. Er of mikið á bíleigendur lagt að skoða bíla árlega? Björn Kristjánsson hjá FÍB.