Reykjavík síðdegis þriðjudaginn 10. september 2019

Bylgjan - Un pódcast de Bylgjan

Categorías:

Bíræfnir rúmenskir kortaþjófar eru að störfum hérlendis. Hvernig er best að stöðva þá og aðra óværu á borð við salmónellusmit í kjúklingum? Þingmenn ræddu málin í upphafi nýs þings og við ræddum ýmis praktísk mál eins og hraðamælingar, rafmagns- og hitavatnsmæla. Svo ræddum við að lokum um alþjóðlegan forvarnardag gegn sjálfsvígum sem er í dag.