Reykjavík síðdegis þriðjudaginn 18. júní 2019

Bylgjan - Un pódcast de Bylgjan

Categorías:

Reykjavík síðdegis, þriðjudaginn 18. júní 2019.Viðmælendur þáttarins:- Yrsa Björt Löve, ofnæmislæknir, ræddi við okkur um bráðaofnæmi eftir stungu frá lúsmý.- Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, hæstaréttarlögmaður, ræddi við okkur um dóma í Hlíðamálinu.- Sigurjón Ingi Sigurðsson, deildarstjóri hjá TVG Zimsen, um mjaldrana sem eru á leiðinni til Vestmannaeyja.- Henry Alexander Henrysson, heimspekingur, um traust almennings til Alþingis.- Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á Suðurlandi um notkun þyrlna til að hífa upp bíla sem hafa verið í utanvegaakstri.