Sprengisandur 04.04.2021 - Viðtöl þáttarins

Bylgjan - Un pódcast de Bylgjan

Categorías:

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum páskaþætti: Ari Trausti Guðmundsson alþingismaður um stjórnmál, kommúnisma o.fl. en hann telur sig hafa náð miklu fram á þingi og segist löngu vera búinn að gera upp við villta vinstrið. Sigríður Á. Andersen alþingiskona um stjórnmál með áherslu á Sjálfstæðisflokkinn en hún segir fjárveitingar til loftslagsmála vanhugsaðar. Þá telur hún Sjálfstæðisflokkinn ekki keppa við vinstri flokkana á þeirra heimavelli. Dóra Björt Guðjónsdóttir borgarfulltrúi um stafræna byltingu í Reykjavík en hún segir 10 milljarðar munu fara í stafræna byltingu í Reykjavík. Þá segir hún borgina vilja einfalda þjónustuna við borgarana.