Sprengisandur 04.07.2021 - Viðtöl þáttarins

Bylgjan - Un pódcast de Bylgjan

Categorías:

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjoðmálin. Í þessum þætti: Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri um efnahagsmál og húsnæðismarkaðinn, en hann segir Seðlabanka með tæki til að hindra skuldsetningu almennings. Óli Björn Kárason alþingismaður um stjórnmálaástandið. Hann segir að með ríkisvæðingu sé verið að koma á fót tvöföldu heilbrigðiskerfi. Brynjar Níelsson og Jón Þór Ólafsson alþingismenn um Ásmundarsalsmálið og virðast afskipti alþingis af Ásmundarsalsmálinu orsakað pólitískt moldviðri. Erna Bjarnadóttir hagfræðingur og Valgerður Sigurðardóttir formaður Krabbameinsfélags Íslands um heilbrigðismál og leghálsskimanir en þær fagna vissum áfangasigri í baráttu fyrir betri þjónustu við leghálsskimanir.