Sprengisandur 11.07.2021 - Viðtöl þáttarins

Bylgjan - Un pódcast de Bylgjan

Categorías:

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Árni M. Mathiesen stjórnarformaður Betri samgangna um samgöngumál en hann segir stærstu samgönguáætlun Íslandssögunnar framundan. Inga Sæland formaður Flokks fólksins um stöðuna í stjórnmálum en hún er sannfærð um að hægt sé að útrýma fátækt á Íslandi. Pétur Hafsteinn Pálsson framkvæmdastjóri Vísis hf. og Daði Már Kristófersson varaformaður Viðreisnar um sjávarútveginn og veiðigjöld (fyrri hluti). Spurningin sem situr eftir er hvort útreikngingur veiðigjalda sé sára einfaldur eða óendanlega flókinn? Pétur Hafsteinn Pálsson framkvæmdastjóri Vísis hf. og Daði Már Kristófersson varaformaður Viðreisnar um sjávarútveginn og veiðigjöld (seinni hluti) en eignarhald á sjávarútvegsfyrirtækjum er næsta viðfangsefni í þessum málum. Ingibjörg Dögg kjartansdóttir ritstjóri Stundarinnar og Aðalheiður Ámundadóttir blaðamaður Fréttablaðinu um ofbeldismenningu og metoo en réttarkerfið hefur ekki þjónað þolendum vel að þeirra mati.