Sprengisandur 14.11.2021 - Viðtöl þáttarins

Bylgjan - Un pódcast de Bylgjan

Categorías:

Sprengisandur 14.11.2021 Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.   Í þessum þætti: Eiríkur Bergmann prófessor við Háskólann á Bifröst um popúlisma og þjóðernishyggju og ræðir að þjóðernispopúlismi sé stóra saga evrópskra stjórnmála síðustu ára. Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra um Cop 26 fundinn.   Sigurður G. Guðjónsson lögmaður og Hanna Björg Vilhjálmsdóttir kennari takast á um kynbundið ofbeldi.   Þórólfur Matthíasson prófessor við HÍ um landbúnað og ríkisstyrki.