Sprengisandur 16.05.2021

Bylgjan - Un pódcast de Bylgjan

Categorías:

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri um ræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Eiríkur Tómasson fyrrverandi hæstaréttardómari um dómsmálin en hann útskýrir meðal annars að sýknun er ekki endilega sönnun á sakleysi. Ásgeir Brynjar Torfason doktor í fjármálafræðum um byltingarkennda efnahgstilraun Bidens Bandaríkjaforseta. Helga Vala Helgadóttir og Sigríður Á. Andersen alþingiskonur um kynferðisbrotamál en það er ljóst að tíminn er versti óvinur þolenda ofbeldis. Jóhannes Þór Skúlason og Bjarkey Olsen alþingiskona um viðspyrnu í ferðaþjónustu.