Sprengisandur 20.06.2021 - Viðtöl þáttarins

Bylgjan - Un pódcast de Bylgjan

Categorías:

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Hildur Fjóla Antonsdóttir réttarfélagsfræðingur um Metoo og ofbeldismál en hún segir brotaþola í kynferðisofbeldismálum vitni í eigin málum. Teitur Guðmundsson læknir og Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar um öldrunarþjónustu en Teitur segir að uppsagnir munu á engan hátt koma niður á ummönun og þjónustu. Albert Jónsson sérfræðingur í alþjóðamálum um aðgerðir Kína í alþjóðlegu samhengi en svo virðist sem þessi öld muni einkennast af samkeppni Kína og Bandaríkjanna. Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir framkvæmdastýra Kvenréttindafélags Íslands um kvenréttindamál en hún segir að staða kvenna sé betri hér en alls staðar annars staðar í heiminum.