Sprengisandur 28.02.2021 - Viðtöl þáttarins

Bylgjan - Un pódcast de Bylgjan

Categorías:

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Finnur Oddsson forstjóri Haga um verslun og viðskpti en haga fækka nú fyrirtækjum í sinni eigu. Bryndís Haraldsdóttir, Oddný G. Harðardóttir og Silja Dögg Gunnarsdóttir alþingiskonur um pólitíkina en Oddný segir aðgerðir stjórnvalda hafa ýtt undir atvinnuleysi. Páll Matthíasson forstjóri Landspítalans um fjármál Landspítalans en hann telur að heilbrigðsikerfið verði undirfjármagnað til framtíðar. Guðmundur Björgvin Gylfason formaður Einstakra barna - stuðningsfélagsog Helga Harðardóttir framkvæmdastjóri Einstakra barna - stuðningsfélags um málefni einstakra barna en segja börn með sjaldgæfa sjúkdóma útundan í kerfinu.