23. Tara Margrét vs Móði Bessi - Hvað eru fitufordómar?

Eigin Konur - Un pódcast de Edda Falak

Podcast artwork

Categorías:

Tara Margrét Vilhjálmsdóttir, formaður Samtaka um líkamsvirðingu kom ásamt einkaþjálfaranum Móða Bessa og ræddu þau um fitufordóma. Áhugaverðar umræður áttu sér stað þar sem Tara ræðir skaðaemi fitufordóma á meðan Móði Bessi talar um skaðsemi þess að vera of feitur. En hvað er það sem er raunverulega skaðlegt? eru það fordómarnir eða holdafar?