Brasið á Brák og leigumarkaðurinn úti á landi

Þetta helst - Un pódcast de RÚV

Categorías:

Mikill skortur er á leiguíbúðum víða á landsbyggðinni. 31 sveitarfélag stofnaði óhagnaðardrifið íbúðafélag, Brák, til að tryggja framboð á leiguíbúðum fyrir tekju- og eignalitla. Brák hefur hins vegar ekki náð að klára þær íbúðir sem félagið lofaði að byggja. Staðan hefur haft àhrif á marga. Einn þeirra er Hilmar Þór Baldursson á Egilsstöðum Ingi F. Vilhjálmsson ræðir við hann og Einar Georgsson, framkvæmdastjóra Brákar, um íbúðafélagið. Einnig er rætt við Júlíu Sæmundsdóttur, félagsmálastjóra Múlaþings.