Er Tesla fjölskyldubíll eða pólitísk yfirlýsing?

Þetta helst - Un pódcast de RÚV

Categorías:

Íslendingar elska Teslu en hafa skiptar skoðanir á Elon Musk forstjóra fyrirtækisins. Í þessum þætti ræðum við um stöðu bílaframleiðandans og hvort pólitík forstjórans hafi áhrif á sölutölur. Við skoðum líka nýja gerð af Teslu og tölum við áhugafólk um bílinn. Umsjón: Þóra Tómasdóttir.