Fötin sem við viljum ekki verða vandamál annarra

Þetta helst - Un pódcast de RÚV

Categorías:

Í þessum þætti höldum við áfram að ræða um hið risastóra fjall af fötum og textíl sem safnast upp á Íslandi. Því neysla Íslendinga á fatnaði er svo gígantísk að við skerum okkur úr hópi annarra þjóða. Sorpa fær nú það verkefni að taka við fataúrgangi höfuðborgarbúa. Við ræðum við Gunnar Dofra Ólafsson samskiptastjóra Sorpu og Sigrúnu Söndru Ólafsdóttur sem hefur skoðað skaðsemi hraðtískunnar. Þóra Tómasdóttir ræddi við þau.